24.8.2009 | 12:44
Kassahausar kerfissins
Það er óendanlega gaman að fylgjast með sumum bloggurum hérna, þeir eru að fara á límingunum og sumir eruð guðsblessunarlega við að springa á samskeytunum yfir því að einhverjir skuli voga sér út fyrir rammann og mótmæla á óhefðbundinn hátt og bjóða hefðbundum aðferðum langt nef í viðleitni sinni við að berjast fyrir sannfæringu sinni, fyrir mína parta er ég ánægður með þetta fólk, það er greinilega ekki til sölu einsog flestallir í þessu þjóðfélagi.
Sex mótmælendur handteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.8.2009 | 16:29
Í skugga sprengjunar
Ég man þessa tíð, endalausar vangaveltur um afdrif mannkyns EF sprengjunum væri skotið á loft. Stundum varð maður smeykur viðurkenni það.
Man eftir einni bók sem ég las " Baneitrað samband á Njálsgötuni " man því miður ekki nafn höfundar eða útgáfuártal en hún lýsti á stundum vel hugarástandi þess sem óttaðist elliæra og visna putta þeirra sem réðu "hnappnum" hættulega.
Horfið ekki í ljósið! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2009 | 16:20
Hlakkar í hrunaflokkunum
Þingmenn okkar hafa brugðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2009 | 22:03
Bara Lögreglan ?
Ég ætla ekki að tjá mig um boðaðar breytingar á vöktum lögregluþjóna eða um téðar skipulagsbreytingar á embættum um land allt, það er innanbúðarmál sem þeir verða að leysa á farsælan hátt. En um þann boðaða niðurskurð á fjárveitingu til málaflokkarins vil ég segja það eitt, auðvitað er þetta fúlt og ömurlegt að mögulega þurfi að fækka lögregluþjónum eða að það þurfi að grípa til einhverra kjaraskerðinga en málið er að það hafa allar stéttir þurft að taka slíkar skerðingar á sig ekki bara lögreglan, ekki sé ég starfsmenn menntakerfissins eða heilbrigðisstéttarinnar í blöðum dagsdaglega liggur við úttala sig um þær hörmungar sem slíkt hefur á þeirra vinnu umhverfi.
Things are tough all over, ekki bara hjá lögreglunni.
Engin lögregla án lögreglumanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
12.8.2009 | 14:20
Góður !!
Golf ekki íþrótt fólksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2009 | 08:28
Fínt
Hættu mótmælum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.8.2009 | 16:25
Tvískinnungur
"þetta eru fráleitir frasar og ekki svaraverðir"
Mig langar að vita afhverju er öllu því sem Lögreglan segir tekið sem heilögum sannleik og hún þarf ekki að rökstyðja það né sanna á neinn hátt. Ég hef sjálfur horft á lögregluna ljúga sökum uppá mótmælendur til að taka þá úr umferð vegna þess að þeir (mótmælendur) voru lögregluni á móti skapi, það eina sem lögreglan þarf að gera er að segja að viðkomandi hafi neitað að fara að fyrirmælum, þetta er of mikið vald sem lögreglan hefur og hún klárlega misnotar það. Ég veit til þess að a.m.k 13 mótmælendur lögðu fram kæru á hendur lögregluni fyrir meint harðræði síðastliðin vetur en engar ákærur hafa verið gefnar út einfaldlega vegna þess að þær stoppa allar hjá ríkissaksóknara og eru settar undir stól. Ef að þetta eru svo fráleitir ásakanir hjá mótmælendum þá hlýt ég að að setja efasemdarmerki við þær ásakanir lögreglu að sparkað hafi verið í höfuð lögregluþjóns því ekkert hefur komið fram sem styður þá fullyrðingu.
Ásakanir Saving Iceland ekki svara verðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.7.2009 | 14:00
Litla Árvík ?
Rétt skal vera rétt... bærinn ber nafnið Litla Ávík.
Þarna eru oft á tíðum skemtileg veðrabrigði og náttúrufegurð sem ekki á sér hliðstæðu að mínu mati.
Snjókoma í nótt Árneshreppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.7.2009 | 16:02
Rauður Október
ég er ekki spenntur fyrir því að lygaklúbburinn við austurvöll samþyki þennan gjörning finnst það jaðra við enn ein landráðin, það var kosið um icesave í vor og það kjörfylgi sem VG fékk var eingöngu vegna eindreginar andstöðu við að borga. Ef að þingheimur samþykir þennan voðaverknað þá förum við aftur af stað með mótmæli og í það skiptið stoppar lögreglan okkur ekki, við tökum alþingishúsið og þetta land aftur úr höndum svikarana.
Þá kemur október aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2009 | 21:18
svo legg ég til að karþagó verði lögð í rúst
Dresden hent út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)