Bara Lögreglan ?

Ég ætla ekki að tjá mig um boðaðar breytingar á vöktum lögregluþjóna eða um téðar skipulagsbreytingar á embættum um land allt, það er innanbúðarmál sem þeir verða að leysa á farsælan hátt. En um þann boðaða niðurskurð á fjárveitingu til málaflokkarins vil ég segja það eitt, auðvitað er þetta fúlt og ömurlegt að mögulega þurfi að fækka lögregluþjónum eða að það þurfi að grípa til einhverra kjaraskerðinga en málið er að það hafa allar stéttir þurft að taka slíkar skerðingar á sig ekki bara lögreglan, ekki sé ég starfsmenn menntakerfissins eða heilbrigðisstéttarinnar í blöðum dagsdaglega liggur við úttala sig um þær hörmungar sem slíkt hefur á þeirra  vinnu umhverfi.

Things are tough all over, ekki bara hjá lögreglunni.


mbl.is Engin lögregla án lögreglumanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband