24.8.2009 | 12:44
Kassahausar kerfissins
Það er óendanlega gaman að fylgjast með sumum bloggurum hérna, þeir eru að fara á límingunum og sumir eruð guðsblessunarlega við að springa á samskeytunum yfir því að einhverjir skuli voga sér út fyrir rammann og mótmæla á óhefðbundinn hátt og bjóða hefðbundum aðferðum langt nef í viðleitni sinni við að berjast fyrir sannfæringu sinni, fyrir mína parta er ég ánægður með þetta fólk, það er greinilega ekki til sölu einsog flestallir í þessu þjóðfélagi.
![]() |
Sex mótmælendur handteknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)