24.9.2009 | 15:16
Viðtalsdrottningin
Ekki hafa fréttir borist ef því að Agnes Bragadóttir hafi verið látin taka pokan sinn, en aftur á móti var Þóru Kristínu sagt upp störfum skilst mér en hún hefur ekki verið þekkt fyrir að taka drottningarviðtöl á borð við þau sem Agnes tekur, enda vita þeir sem vilja vita undir hvers verndarvæng Agnes er.
![]() |
Uppsagnir hjá Árvakri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)